Viltu hafa fyrirtækið þitt sýnilegt? Við gerum allt frá einföldum prentuðum skiltum til sérsmíðuð ljósaskilti. Baklýst, eða framlýst, við leysum það. Útskornir stafir í tré, plast, filmur, það er okkar sérgrein. Komdu til okkar með þína hugmynd, við framkvæmum hana á hagstæðan hátt.
Xprent er fyrirtæki í merkingar- og prent bransanum. Xprent var stofnað í September 2010.
Endilega hafið samband ef það eru einhverjar spurningar.